Daginn..
Í D&D og AD&D, eru notaðir teningar til þess að reikna út skaða sem þú gerir, og margt margt annað sem ég nenni ekki að fara að tala um..
ef við tökum 1d8 sem dæmi, þá er fyrsta talan það hvað þú átt að kasta mörgum teningum, þarna er það 1 svo þú átt að kasta einum tening. d stendur síðan held ég fyrir dice, sem er náttúrulega enska orðið yfir tening :), það sem kemur síðan á eftir d'inu er hvað margar hliðar eiga að vera á teningnum.
1d8 þýðir semsagt að þú átt að kasta einum 8 hliða tening til að athuga hvað þú gerir mikið damage. ef þú gerir síðan t.d. 1d8+3 í damage, þá bætiru þremur við það sem þú færð út þegar þú kastar teningnum. :) flóknara er það ekki..
Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað..<br><br><b>kv. Daði</b>
<i>“Practice makes perfect, but nobody is perfect so why practice?”</i
“Practice makes perfect, but nobody is perfect so why practice?”