Sammála síðasta ræðumanni! Torment var mjög þróaður og flottur leikur, allt annað en Icewind Dale! Reyndar er sjlafur Planescape heimurinn frekar nýr af nálinni. Margar bækur hafa verið skrifaðar, og er hægt að nálgast þær <a href="
http://www.wizards.com“>hér</a>.
Annars rakst ég á dálítið fyrir nokkrum dögum: Áður týnt Planescape teiknimyndablað! Það heitir <a href=”
http://www.wizards.com/dnd/DnD_PS.asp“> The Unity Of Rings</a> og er nokkuð gott. Hægt er að skoða það <a href=”
http://www.wizards.com/dnd/DnD_PS.asp">hér</a>. Ég hvet ykkur til þess, það gefur manni góða innsýn í heiminn. MJÖG sniðugt fyrir þá sem að vilja kaupa sér Torment!
Royal Fool
P.S. Ef þið hafið áhuga á Planescape - Torment, sem þú ættir að hafa því hann er eitt af meistaraverkum PC leikjamenningar, þá skuluð þið ALLS EKKI kaupa hann í Japis eða Skífunni. Þeir selja hann á rúmlega 3.990 kr. á meðan að BT er með hann á mun lægra verði, rúmlega 1.390 kr.!