Pool of radiance(1) er fyrsti leikurinn í SSI seríu. Ég hef spilað þá alla og þeir eru í þessarri röð: Pool of Radiance>Curse of the Azure bonds>Secret of the Silver Blade>Pools of Darkness. Þetta eru gamlir og virðast óspennandi leikir en eru alveg geðveikislega skemmtilegir :). Þú labbar um í littlum ramma eins og í Eye of Beholder og Dungeon Master. Svo þegar þú lendir í bardaga þá tekur við full screen turn-based bardagi með “allar” þær sömu reglur og í baldurs gate(backstab bonus með þjóf, +1,2,3,4,5 vopn og armorar,memorize galdrar, og í stórum dráttum eins og baldurs gate). Þú ert með 6 kalla og velur alignment, class, gender og allt það eins og í baldurs gate :). Þannig að ef þið komist yfir þessa leiki þá endilega prófið þá. Frábær afþreying.
P.S Þið þurfið væntanlega MOSLO forrit til að minnka hraðan á leikjunum, þessir leikir voru gerðir fyrir 386 og 486 tölvur :(<BR