Ég er með smá info um það sem að ég kalla “easter eggs.” Upprunalega skilgreiningin er ú að “Easter eggs” eru hlutir sem eru faldir inni í kóðanum á forriti. Ég hins vegar, er sjálfur með mína eigin skilgreiningu á “Easter eggs” og kalla hana “Hina íslensku skilgreiningu.” Skilgreiningin er þannig að það sem að er til í öðrum hlutum, t.d. bókum, og er í leiknum, sé að mínu mati “easter eggs.” Vonandi hreinsa þessi ummæli ýmsar grunsemdir yfir því að ég viti kannski ekki alveg hvað “easter eggs” eru almennilega, þótt ég geri mér fulla grein fyrir því hvað þau eru upprunalega.

Lifið heil,
Willie<BR