Einfalt mál: Hentu þeim. Þeir taka bara upp pláss og flest þeirra eru svo gagnslaus að maður mun aldrei nota þau.
En ef þú kíkir í Mage Book þá geturðu kannað ef þú kannt viðkomandi galdur. Ef ekki (Það er, ef þú finnur galdurinn ekki í bókinni) þá getur þú skrifað scrollið í Galdrabókina(TM) þína. Því miður eyðist scrollið við það, en þú munt þó geta notað galdurinn hvenær sem þú vilt. En, ef þú ert Sorcerer, þá getur þú ekki skrifað scroll í bókina.
Önnur not fyrir svona hluti eru að nota þá í bardaga eða við aðrar kringumstæður. Þá einfaldlega seturðu scrollið í Quick Slot hjá viðkomandi galdrakalli/kvendi og notar það síðan. Þetta er gott ef þú hefur t.d. ekki enn fengið aðgang að Level 8 göldrum en vilt samt nota Cacofiend (Sem er Level 8 galdur!). Þú þarft ekki að hafa aðgang að viðkomandi level af göldrum til að nota scroll sem að samsvarar því leveli.
Ef þetta er kannski pínulítið ruglingslegt, þá ráðlegg ég þér að lesa kaflann um galdra í bæklingnum.
Royal Fool
Bringing smiles to sappy faces<BR