Ég er mikið í því að svona fylgja þróun leikja og hafa eitthvað
til að hlakka til þannig…
Allavega hann heitir Lionheart og gerist á miðöldum og er svona
“fantasy” umhverfis leikur, með galdraverum o.s.f.r.v. Hann er í líkingu
við BG nema að hann notast við Fallout kerfið, þ.e.a.s, S.P.E.C.I.A.L(strength, perception, endurance, charisma, intelligence, agility, luck.)
og öllum pakkanum hvað snertir uppbyggingu karaktera.
Einnig hvað snertir bardaga, þetta er eiginlega bara Fallout með
Baldur's Gate umhverfi þannig séð.
Hann er þvílíkt flottur og hvet ég alla alvöru RPG spilara að
kíkja á síðu leikjarins http://lionheart.blackisle.com.
“Knattspyrna í dag er eins og skák. Það snýst allt um peninga.”
Newcastle aðdáandi , Radio 5 Live
Chelsea till I die!