Greinin er ekki um það.
Ég er að tala um þessa hundruð þúsunda hluta sem ætlaðir eru til að bæta leikinn. Ég hef krafsað upp nokkrar síður og það sem ‘Mér’ finnst með því áhugaverðasta!
http://nwvault.ign.com = Þetta er frábær síða sem inniheldur hakkpakka, module, portrait, creature o.f.l. Hér er hægt að fá fullt af creaturum sem búin eru til af einhverjum (ekki Bioware starfsfólki) t.d. owlbear, ice golem, vampires og Risar. Modulin eru nú orðin fleiri en 1300! Þau eru öll búin til af fólki sem senda þau inn.
Bestu modulin eru svo “rate'uð” af þeim sem modulið spila. Núna er “Hunt through the dark chapt-1” í fyrsta sæti og “Amulet of Zeran” í öðru (ég mæli með Amulettinu hef prófað það).
Hakk pakkarnir eru nytsamleg tól sem eru bara oftast ein súpa af scriptum sem einhver góðhjartaður einstaklingur hefur skrifað, þeir gera hina skrýtnustu hluti (mitt uppáhald eru casino hakk pakkarnir sem gera svona skemmtilega peninga leiki fyrir modulið þitt) einnig eru til fullt af hakk pökkum fyrir visual effects ef þið eruð að leita að svoleiðis.
http://nwn.stratics.com = Eiginlega það sama hér og Vaultinu en nokkuð öðruvísi úrval af hakk pökkum, modulum, creaturum og drasli.
http://www.nwnguide.com = Önnur svona síða en þó leggur (að mínu mati) meira mat á hakk pakkana og scriptin. Hér fann ég eitt uppáhalds draslið mitt.. The wondorus “DM helper” :) hann er tól sem auðveldar DM'um verk sitt mjög mikið. Hann gerir DM'um kleyft (í miðjum leik) að breyta stöttum á creaturum, adda hljóðum og adda GEÐVEIKUM visual effectum eins og Jarðskjálfta og alls kyns hættum!—-O.F.L.
Einnig er á síðunni að finna Tilsett fyrir SNJÓ! og ÞURRLENDI! já þú heyrðir rétt (ég var orðinn mjög pirraður á þeirri staðreynd að enginn snjór var í NwN =))!
hér komisti beint að “the Wondorous DM helper”! og players helperinum sem gerir playerum kleyft að sitja hvar sem er, elta eitthvað, vera fullur og meira.
http://www.nwnguide.com/~nwnbuilder/
http://nwn.biow are.com/
http://www.neverwinternights.com = Bæði eru þetta sama síðan og þetta er official síðan og hún stendur við sitt. Hér getiði orðið memberar og fengið mail frá bioware uum tilkynningar, getraunir og breytingar. Hér er fullt af drasli fyrir leikinn en þó aðeins frá Bioware teaminu. (sem tryggir gæðin! (eða hvað?)) hér eru t.d. mörg skemmtileg smá module sem eru fremur sérstök “Contest of champions” t.d. er þannig að playerarnir eru í nokkurs konar dueli viða hina og fá góð item og stuff til þess.
Ath vegna 100 daga afmæli Neverwinter nights er síðan í nokkuð breyttu formi!
jæja þetta er orðin lengsta grein sem ég hef skrifað og!! ..EF…ÞAÐ eru stafsetninga villur þá plz :P ..
Allavega það eru MJÖG margar síður sem eru að bæta NwN upp svo ekki fleygja honum strax undir rúmið og endurspila BG.
Endilega leiðrétta mig ef eitthvað er vitlaust!
Kveðja Wikki.
Jhees þegar ég las etta yfir þá er etta ekkert langt marr.
Stranger things have happened