Já, það má á margan hátt bæta þennan annars skemmtilega leik!
1. Of mörg Oblivion gate - Sammála
2. Fíla armorana í Oblivion, sammála um að fá fleiri unique armors!
3. Allt of strangar “Þjófavarnir” - Sammála; spurning hvort þetta séu ekki spilltir verðir að freima mann!
4. Unnamed,, hmm… má ekki bara hafa variation á armor meiri, og skillana þar með? þarf þetta endilega að flokkast bara í light og heavy, má ekki specialica sig bara meira?
5. Fljúgandi creatures - Sammála, enda gott range á göldrunum!
6. Jamm fleiri vopn, Ég er td oft að spá í X-bow og svo mætti alveg hafa fleiri skill möguleika á þessum vopnum, blade, blunt og bow er ekki alveg að gera það fyrir mig, hljómar eins og leikjagerðarmenn séu takmarkaðir á hugmyndafræðini, (ég veit að í þessum geira er slík umsögn á borð við að líkja þá við þroskahefta en þroskaheftum til varnar þá hef ég raunar kynst þroskaheftum með ágætis hugmyndaflug)! Og hvenar varð Öxi Blunt weapon? Þeir þurftu greinilega að setja hana þar vegna þess að hún er réttilega ekki heldur blade og það vantaði variations í blunt skalann! “Fávitar”
7. Jamm, ég er nú alltaf hrifinn að dvergum, en eins og sagan seigir þá eru þeir útdauðir, hinsvega skítur þar skökku við að þeim er víst líst eins og einhverskonar high-teck persneskum mini-risum sem er engan veigin dvergar! Hvernig sem því líður breitir það litlu um game-playið hvort það séu fleiri races eða ekki!
8.Levitade / fly, alltaf skemmtilegur kostur! Ég sé nú ástæðurnar líka að hafa það ekki með, en skemmtilegt væri það!
9.Þrautur, já fínt, alltaf gaman að hafa eitthvað að gera!
10. Magical Vopn, Ég enchanta blades með fortify blade þá eru engar charges. td. þegar charges renna út úr vopnum þá eru þau ömurleg, en fortify eitthvað á vopn er nóg til að þau virki á draugana og þh!
11. Fá hressari hreifigetu á borð við Assassin Creed - Sammála!
12. Léleg samtöl fara líka í taugarnar á mér, tala nú ekki um þegar það virðast vera fáránlega misjafnar raddir á sömu persónunum!
13. Fleyri reiðskjóta en hesta - Sammála
14. Það á að vera hægt að eyða göldrum úr galdrabókinni, ömurlegt að vera á háu lvl að dröslast með einhverja lágt level version af einhverjum galdri sem er endalaust að flækjast fyrir þvert á nöfnin sem þú ert farinn að nota sjálfur!
15. Til hvers að hafa öll þessi mismunandi föt út um allt ef það skiptir ekki nokkru máli hvernig þú ert klæddur neinsstaðar! (væri gott að láta það hafa áhrif á hversu vel fólki líkar við þig)!
td ekki mæta í hirðina í lörfum, eða í mage-guild í necromancer klæðum!
Mismunandi föt ætti td að vera hægt að nota í takmarkað disguise! þeas að þvælast um í lörfum og stela peningum úr vösum, síðan sjá verðirnir mann og þegar maður kemst í hvarf skiptir maður um föt, eftir það ætti maður að geta þvælst soldið fram hjá vörðunum ef maður kemur bara ekki of nálægt!
16. Fá eitthvað takmarkað multi-play, þó það sé ekki nema bara til að tuska vin sinn til í Arena!
17. Láta Factions skipta meira máli, ef þú krossar á factioni þá gleima þeir því ekki og öfugt, þá meiga factions annarsvegar vera eins og þau eru og hinsvegar líka skipt milli bæa og borga! þeas þótt þú sérst útlagi í anvil gætirðu leikið lausum hala í bruma án vandræða, þú gætir jafnvel verið svo óheppinn að vera búinn að gleima því að þú sérst eftirlýst/ur þegar þú stumrar grunlaus aftur á lendur þær sem þú rændir óvart gaffli af borði prinsessunar!
Þannig gætirðu jafnvel orðið hetja í einum bæ en banditi í öðrum, og enn og aftur gæti það haft mismunandi áhrif á hversu vel fólki líkar við þig, og það fer að sjálfsögðu eftir því hver sú persóna er!
18. Vagn til að hengja aftan í hestinn, það mætti hlaða ansi mikklu drasli úr dungeon'inu, og þar með activate'a banditana betur! þeas láta þá ræna hestinum með “saddlebags eða vagn” og fara eitthvert með þá, þeas í camp!
Þú færð þann hest ekki aftur nema þú fynnir campið og endurheimtir hann! (það ætti að vera í því nágrenni sem þú tíndir honum)!
19. skartgripir sem þú ert með á þér ættu einnig að hafa áhrif á hversu vel, eða illa fólki líkar við þig. Of mikið ríkidæmi gæti farið illa í suma meðan það færi vel í aðra!
20. Hafa betra ljós þar sem maður save'ar í byrjunninni áður en maður fer út úr prison sewer og samþykkir endanlega hvernig karlinn manns á að vera!
Það hefur nefnilega oft þótt gott að geima þetta save til að búa til nýan character eftir hentugleika, en sökum myrkurs kemur karlinn oft illa litaður út úr sköpuninni!
21. Verðirnir ættu líka ekki endilega að bregðast við á full force nema þú sérst actually að reyna að drepa þá, þá maður velji resist arrest, á maður ekki endilega að enda eins og nálapúði strax á eftir!
Það ætti að vera munur á hnefaleikum og vopnaburði og verðirnir ættu að svara í svipaðri mint og maður beitir sjálfur!
Ef maður dregur blóð af verði ætti maður svosem að vera komin í vond mál, en fram að því væri fínt ef þeir reyndu bara að yfirbuga mann.
Ég hef að minsta kosti alltaf gaman af því að vera í feluleik svona í og með!
22. Bátar, alltaf gaman að sigla, fyrst maður getur þvælst um á hesti, af hverju ekki báti líka!
23. Berjast af hestbaki, (og úr bát)
24. Geta resurrectað fallna félaga með galdri!
25. Geta haft áhrif á inventory hjá fylginautum, og ákveðið hvaða vopn þeir nota, þessvegna að geta skipt öllum klæðum og vopnum á þeim, einnig að þeir noti allt sem er á þeim, ef maður lætur þá bera nokkrar flöskur af healing potion, þá drekka þeir það ef þeir þurfa á því að halda oþh.
26. Geta gefið félögunum flóknari skipanir, td, ef það eru ranged attack's taka cover, eða chage'a! Ef summoner ræðst á mann, alltaf fella summonerinn fyrst! Ef það er healer með óvinunum fella hann fyrst oþh. Sem Mage félagi, 1. heal'a félaga, 2. defence galdrar á sjálfan þig, 3. skjóta óvininn í tætlur, EÐA alltaf spara 30% mana til að heal'a félaga oþh.
27. Það mætti koma follower úr öllum faction'um, þó mætti followerinn vera með sérhæfileika, td, thief kansi vill ekki drepa neinn vegna þess að þeir gera það aldrey í vinnunni, en hann gæti opnað lása fyrir mann og vill gjarnan bera verðmæti, sem og að standa á verði ef maður vill fara að sofa þótt það sé óvinur nálægt!
Assassinn mætti vera hægt að senda á einhvern sem maður er með í sigtinu og gefa einfalda skipun “kill” og þá kanski hafa valmöguleika hvort að það eigi að vera með “stealth” eða hvort lætu séu leifileg!
Fighterar ættu að vera bestur guardarnir, og ef þú restar með warrior guard, þá ættirðu alltaf séns á að loota lík í kringum campið þegar þú vaknar!
28. Item creation, fara að nýta þessa hluti sem eru alltaf allstaðar og enganveigin hægt að nýta! Leifa manni að sauma sína eigin skirtu úr ull af kindum oþh.
Láta það litlu skipta hvort maður vill búa til sverð eða ost að borða, leifa möguleikunum að vera til staðar!
Fleiri skepnur á svæðið sem hægt er að nýta í ímislegt!
Fá að flá þær skepnum sem maður fellir en ekki bara drop á woolf pelt, og þar að auki að hafa einhver not af því annað en að selja það!
Fjandin hafi það leifa manni að flá líka fólkið sem maður drepur, fátt eins snirtilegt og að vera neckromancer sem selur human leather armor!
Eða animate'a þá sem maður fellir í Zombie's í staðin fyrir að vera bar að summona!
29. Hafa börn í leiknum, þótt ekki sé hægt að meiða þau frekar en í fallout3.
30. Ofl, ofl, ofl!!!
Jamm, ég hef einnig margar skoðanir á þessu, en þetta ætti að vera það helsta!