Hæ ég er að spila TOB og langaði bara að segja frá hve sick grúbba þetta er ;o) ég gerði svona evil grúbbu til að countera O-so-good brúbbu unnusta míns sem samanstóð af 2 paladinum, 2 wannabe paladinum, minsc og Jaheiru.
Aðal karakterinn minn er NE elven sorceress og svo er ég með:
Krogan, CE dwarven fighter
Jan Jansen, CN gnomish thief/ilusionist
Haer´dalis (eða e-ð), CN tiefling blade
LE wizardinn, man ekki hvað hann heitir, edwin eða e-ð.
og NE priestess of shar, drow… afhverju man ég aldrei nöfn ;o)
ég er búin að komast að því að það er erfitt að vera með evil groub, sérstaklega því rep. er svo fljótt að fara upp, ég er farin að gera það að reglu að breyta mér í slayerinn nokkrum sinnum til að halda því niðri, annars fara allir að kvarta jafnvel tieflinginn ;o/
allavega þá er aðal snildin í þessu að hafa dverginn og gnominn saman í hóp, stuttu eftir að marr er komin með báða í hopinn byrjar gnominn að stríða dvergnum og þá ætlar dvergurinn að ráðast á hann en hættir við þegar gnominn byrjar að segja sögu af frænda sínum ;o) ég er ekki komin mjög langt í leiknum (ég er ein af þeim sem kannar allar mögulegar quest, jafnvel þó ég sé með evil grúbbu) en ég er þegar búin að heyra 3 sögur sem dvergurinn bað um og eina sem gnominn sagði þegar ég mætti einhverjum kalli á götunni.
wizardinn er bara pain, alltaf kvartandi :o/
en eitt, hafið þið spilað leikinn þannig að það endar með að jaheira verði ÓFRÍSK? einn vinur minn er búinn að vera að spila BG2 og svo TOB með sama kallinum og spilaði þannig að hann og Jaheira urðu ástfangin og viti menn allt í einu í TOB er hún ÓFRÍSK eftir HANN…! I think thats funny ;o)