Hér eru nokkrir hlutir sem staðfstir hafa verið um TES 4.
-Hann mun gerast í Cyrodil og svæðið verður stærra en í Morrowind.
-Það verða engir lásabogar ig engin kast vopn bara venjulegir bogar.
-Á landamærunum verður ósýnilegur veggur en reynt verður að hafa eitthvað eins og fjall þar sem veggurinn er.
-Hvert einasta orð í leiknum verður talsett(ekki skrifað eins og í Morrowind).
-Ljósa effect-in munu verða mun vandaðari, ljós koma inn um glugga skína á brynju o g vopnum á vatni og á ýmsum hlutum sem kasta ljósi frá sér.
-Stealth hluti leiksins verður mjog vandaður og jafnast alveg á Thief leikina og galdra kerfi sem gerir manni kleift að koma gegnum leikinn á göldrunum einum saman.
-Það verða hestar.
-Það verður sama(eða sviðað) physics kerfi og í HL2.
-Hann kemur út í águst 2005 ekki 15.Des 2005 eins og sagt var á tímabili.
-NPC-ar munu bregðast við hvor öðrum byggt á kynþætti(til dæmis ef High-Elf myndi labba framhjá Wood-Eld myndi hann líklegast grett sig og röfla eitthvað móðgandi en ef tveri Nordar myndu hittast myndu þeir stoppa og spjalla)
-Npc-ar stela líka frá þér og öðrum
-Hægt verður að nota þau hlið sem opnast inn í Oblivion til að stökkva inn berjast við Deadra stela nokkrum hlutum úr.
-Það verður Infamy og Fame í staðinn fyrir Reputation, Infamy er hvað maður er alræmdur fyrir þjófnað,rán og morð og ef maður er mjög alræmdur getur maður fengið boðskort frá Thieves Guild eða Dark Brotherhood(assasin Guild) að ganga í hópinn, fame er hins vegar það sama og reputation.
Upplýsingar og screenshot finnið þið á www.morrowind.com