Games og hann notast við Source technology
sem er sama leikjavél og Half Life 2 notast
við. Í leiknum notar maður bæði
1 persónu og 3 persónu ekki halda
þetta sé bara eitthver skotleikur
vegna þess að hann er svo miklu meira
og mjög gott roleplay í þessum leik.
Leikurinn byggist á spunaspili sem
heitir World of darkness, og er þessi
heimur sem við búum í nema í honum búa
með okkur vampírur, varúlfar, múmíur og
galdramenn nema almenningur veit ekki af
þeim. Leikurinn gerist í stjörnuborginni
Los Angeles í Bandaríkjunum og vampírurnar
trúa því að Gehenna sé í námd. Gehenna er
heimsendir að sögn vampíru sagna og gerist
þannig að fyrstu vampírurnar úrhverju ættbálk(clan)
sem eru 13 talsins rísa upp og slátra afkomendum
sýnum og drekkja heiminum í blóði en nóg um það.
Maður byrjar leikinn ung vampíra sem var breytt ólöglega
en maður fær að halda lífi en maður tilheyrir Sebastian
LaCroix sem er prinsinn í Los Angeles en ég ætla ekki að
segja meira frá söguþræðinum. Í byrjun getur maður valið
hvaða ættbálk(clan) sem maður vill spila með og ég ætla
að segja aðeins frá þeim.
*Brujah
Þeir ofta pönkarar, mótorhjóla gæjar og metalhausar og eru útlagar samfélagsins.
Þeir eru mjög uppreisnargjarnir en voru samt teknir inní Camarilla.
Þeir eru skapstórir og hafa mjög stuttan kveikiþráð.
Kostir: Þeir elska slagsmál og fá 1+ í unarmed combat.
Gallar: Fer oft í Frenzy
*Gangrel
Eru einfarar. Það líða oftast mörg ár þess að hitta aðra meðliði
áttbálksins og þeir þekkja vel til skeppnunar sem lifir inn í þeim.
Kostir: Þegar þeir fara í Frenzy fá þeir 5+ í strength, stamia og Wits
Gallar: Fer oft í frenzy
*Malkavian
Eru geðsjúklingar og sjúkdómurinn getur komið fram í mörgum
myndum t.d klofin persónuleiki.
Kostir: Sjá heiminn í réttu ljósi, fá 2+ inspection
Gallar: Vampíru insæið getur gert samninga erfiða
*Ventrue
Ventrue lifa við mjög fínan lífstíl og stjórna Camarilla.
Kostir: Geta notað Dominate i samræðum.
Gallar: vegna mjög fíns lífstíls geta þeir ekki lifað á rottum og
50% líkur á þeir nærast ekki af blóði úr heimilis lausu fólki eða hórum.
*Tremere
Þeir eru blóðgaldramenn og verja galdrana sína mjög vel fyrir þeim
sem eru ekki Tremere.
Kostir: Hafa blóðgaldra(Thaumaturgy)
Gallar: Geta ekki fengið meira en 4 í Strength,stamia og dexterity
*Toredor
Teodor líta á sjálfan sig sem listamenn og eru
mest líkir mönnum af öllum ættbálkunum.
Kostir: Þurfa helmingi minni experience points
til að fá humanity og er auðveldara að fá humanity point.
Gallar: Tapa helmingi meiri humanity points en aðrir þegar hann missir.
*Nosferatu
Eru afskræmt börn holræsanna. Þeir eru mjög ljótir og þurfa og verða að
forðast menn og búa oftast í holræsum.
Kostir: Blóð úr dýrum virkar betur á þá en aðrar vampírur
Gallar: Þeir eru svo ljótir að þeir geta aldrei sett neitt experiance point i seduction feat
Ég held að þetta sé nóg í bili, kanski seinna segji ég frá Camarilla, Sabbat og vampíru kröftunum eða jafnvel ég skirfa um Vampire: redemtion ef það sé einhver áhugi fyrir því. Ef ég sagði eitthverja vitlausu endilega leiðréttið og ég afsaka allar stafsetningar villur.
(\_/)