Veturinn 2005 á eftir að koma næsti leikurinn í Eldar Scrolls seríuni.það hefur verið deilt um hvort hann gerist í Summerset Isle(high elf landinu) eða Cyrodil(imperial landinu).Hér eru nokkrir rumourar sem eru mjög líklega sannir.
-Ef hann gerist í Cyrodil á það að vera þannig að maður er í fangelsi og það er borgara styrjöld í landinu.Upreisnarseggirnir komast inn í hölinna og keisarinn flýr í gegnum göng sem liggja í gegnum fangelsið sem maður er í maður sér svo keisarann deyja hann segir manni að nú þegar empire-ið sé fallið munni hlið Oblivion (heim hinna dauða og Deadra guðanna) opnast og heimsendir nálgast,hann réttir manni svo hálsmen sem hann segir manni að maður eigi að láta þann sem getur lokað hliðinnu fá.
-Allir NPC-arnir eru einstakir hafa sína eiginn fjölskyldu,vinnu og geta farið í ævintýri eða heimsókt ástvini í öðrum bæjum til dæmis það er bóndi að rækta mat svo fer hann í matar hlé og fer svo aftur að vinna fer svo heim til konurnar sinnar og fer að sofa.
-Það verða yfir 40 missmunandi óvinir(byggt á screenshotum) meðal annars verða drekar
-grafíkin er BETRI en í Half-Life 2,Far Cry og Doom 3
-Það verður Construction Set!!