
“Með Torn höfum við tekið bestu hlutina úr Fallout, glænýjan ”Fantasy“ heim, og sett það saman með rauntíma (Real-Time) bardögum” sagði Feargus Urquhart, stjórnandi Black Isle Studios. “Þetta er mestallt það sem aðdáendur okkar hafa verið að biðja um síðan við gerðum fyrstu Fallout leikina.”
Torn er með skill-based persónukerfi sem hefur óteljandi lausnir á hvaða vanda sem er í leiknum, hvort sem það er í bardaga eða einhverju öðru. Hagnýttir hlutir sem spilandinn gerir sjálfur, fjögur mismunandi svið af göldrum, og nógu mikið af sérhæfingum og hæfileikum til þess að gera hverja persónu einstaka. Torn tekur spilandann í gegnum stórbrotna sögu um göfuga bandamenn, andstyggileg svik, hefnigjarna harðstjóra og brjálaða guði sem gefur fordæmi fyrir alla ævintýraleiki sem eiga eftir að koma.
Torn kemur með mörg ný perks, traits, skills og jafnvel ný race eins og Ogres og “The Sidhe” ásamt hinum klassísku humans, dwarfs, halflings og elves. Hægt verður að spila Torn í Single Player eða Multiplayer, og styður allt að 6 manna hóp (party).
Hægt er að nálgast Press Release-ið á ensku <a href="http://www.prnewswire.com/cgi-bin/micro_stories.pl?ACCT=000952&TICK=IPLY&STORY=/www/story/03-22-2001/0001453434&EDATE=Mar+22,+2001“ target=”_blank“>hér</a>.
Official síðan fyrir Torn er hér, og eru nú þegar komin upp ný screenshot sem eru VIRKILEGA flott. Hægt er að nálgast upplýsingarnar á <a href=”torn.blackisle.com“ target=”_blank">torn.blackisle.com</a>.
Torn á að koma út á síðasta fjórðungi 2001.
Kv.
Willie
Ps. Ég get ekki garanterað að allar upplýsingar séu alveg hárréttar, svo ef þið viljið full skil á öllu farið þá á tengilinn fyrir ofan.