Ég tók fyrir stuttu eftir hópi sem kallar sig “The Council of Mystra”, sem hefur verið að vinna næstum stanslaust, síðan BG2 kom út við að gera unofficial expansion fyrir leikinn sem kallast The Darkest Day. Samkvæmt því sem þeir segja á þetta að verða tilbúið mjög bráðlega. Höfundar DD(Darkest Day) segja að þetta expansion hafi átt að vera einungis 50 meg, en það sé öruggt að það verði ekki niðurstaðan, og búast þeir jafnvel við því að dótið muni taka allt að 150 meg. Það sem margir kvörtuðu um að væri að BG2 væri það að það væru of fáar “evil-aligned quests” en samkvæmt höfundum DD eiga þær að vera mun fleirri þar. Einnig munu koma fram fleirri drekar, þ.á.m. tegundir sem við höfum aldrei séð(grænir, gullnir, o.s.frv.) Ég ætla að klippa út smá texta hérna frá síðunni þeirra:
“The Council of Mystra is a group of dedicated people from all around the world who have pooled their resources in order to produce a gaming experience of outstanding quality. The efforts of all the members are acknowledged at the bottom of this page. The name of the forthcoming expansion is The Darkest Day. The many new and exciting features of this project are detailed below. Whilst it is difficult to pinpoint a date of release, rest assured that every effort is being made to bring it to you *the gamer* as fast as possible: with that in mind, expect more definite information on the release date in the next two or three weeks.”
<b>Í Darkest Day er þetta meðal þess nýja sem kemur fram:</b>
Meira en 100 nýjir galdrar
Ný svæði til að skoða
Meira en 70 ný kit
Ný quests, og nýjir óvinir
Hundruð nýrra hluta til að safna
20 nýjir NPCar til að adda í partyið þitt(auk þeirra gömlu)
Og mikið meira…
Fyrir áhugasama er heimasíða hópsins <a href="http://www.the-elysium.co.uk/darkestday.htm">hérna</a>
Ef að linkurinn kemur ekki upp, þá copyið þetta: http://www.the-elysium.co.uk/darkestday.htm