
Ég hef því ákveðið að skrifa upp nokkar ástæður sem að segir það hvers vegna mig finnst Valygar bestur:
1. Valygar verður MJÖG öflugur ef þú pikkar hann upp snemma, helst þá í öðrum eða þriðja kafla.
2. Valygar á næstöflugust katönu í leiknum, en það er Corthala Family blade, auk þess sem að engum myndi detta til hugar að skipta út armornum hans fyrir einhvern nýjan, nema hann sé fáfróður eða geðveikur.
3. Valygar er með Mastery í Katana og Two Weapon style.
4. Valygar getur rústað næstum hvaða óvin sem er ef hann fær í hendurnar Celestial Fury og Corthala Family Blade, sérstaklega ef hann dual-wieldar þeim með Celestial Fury í Main hand (hendinni sem notuð er fyrir vopn) og Corthala Family Blade í off-hand (í staðinn fyrir skjöldinn).
5. Þegar Valygar kemst á ca. level 16 er main-hand thaco u.þ.b. 3 en off-hand thaco u.þ.b. 5 ef hann hefur réttu hlutina á sér.
Þetta er bara hluti af þeim kostum sem fylgja því að hafa Valygar með sér í Party. Ef að þið hafið ekki notað hann áður þá mæli ég eindregið að þið byrjið að nota hann.
Willie