Ég ákvað að skreppa aðeins á netið, sækja smá info um Drizzt Do'Urden og birta niðurstöðurnar hérna.
ATH: Þetta inniheldur pínulítinn spoiler!

—————————–

Bakgrunnur:
Drizzt er svartálfur (Dark Elf, Drow) sem að var upprunalega gerður til að vera aukapersóna í bókinni <i>The Crystal Shard</i> eftir R.A. Salvatore, árið 1988. Þó nokkuð margar bækur um Drizzt DoiUrden hafa verið skrifaðar af Salvatore síðan.

Persónuupplýsingar:
Drizzt Do'Urden átti að vera fórnað til Spider drottningarinnar Lolth vegna þeirrar staðreyndar að hann var þriðji sonur húss Do'Urden. Það var hætt við það þegar að bróðir hans drap hinn bróður sinn með því að stinga hann í bakið. Faðir Drizzt hét Zaknafein Do'Urden og var færasti vopnameistari heimaborgar Drizzt, Menzoberranzan. Drizzt ólst þar upp í nokkra tugi ára, eða þangað til hann flúði borgina og út úr Underdark eftir að hafa reynt að ljúga að móður sinni, sem endaði með því að móðir hans, Matron Malice, fórnaði Zaknafein til að friðþægja Lolth. Auk þess stal hann töfrafígúru, Guenhwyvar, af öðrum svartálfi (eftir að hann var búinn að drepa hann, of course), vegna þess að hún var notuð til illra verka. Guenhwyvar er pardus frá Astral planeinu og getur komið til hjálpar Drizzt þrisvar sinnum á viku, í 24 tíma í senn.

Persónulegir hlutir:
Drizzt notar tvo scimitara. Annar þeirra er frostbrand +3 og gerir hann ónæman fyrir öllum gerðum af eldi á meðan hann notar hann. Drizzt fann frostbrand +3 í bæli white dragons, Icingdeath að nafni. Hinn scimitarinn er Defender +5 og kallast Twinkle, en hann glóir þegar óvinir eru nálægt. Malchor Harpel gaf honum þennan scimitar þegar Drizzt gisti hjá honum eina nótt þegar hann var á leiðinni til Calimshan til að bjarga vini sínum Regis. Þess má geta að ef að þú drepur Drizzt þegar þú mætir honum og tekur hlutina af honum, þá kemur Malchor Harpel og tekur þá frá þér. Drizzt gengur um í Mithril Chain Mail +4, sem að vinur hans, kóngurinn Bruenor Battlehammer, smíðaði handa honum.

Stats:
Drow Male, 16th Level Ranger (was 18th level fighter) AC: -8, Move: 12, Hit Points: 92, THACO: 5 No. of Attacks: 5,
Damage/Attack: 1d8+7 (x3), 1d8+5 (x2). Magic Resistance: 82%, +2 on saves vs. Magic Alignement: Chaotic Good

STR: 13, DEX: 20, CON: 15, INT: 17, WIS: 17, CHA: 14

Spell-like Abilities: dancing lights, faerie fire, darkness, levitate, know alignment, and detect magic each once per day.

Priest spell: (3/3/3): Drizzt is a follower of Mielikki. Spells that he prefers or that he most often finds it necessary to carry include:
1st - animal friendship, entangle, pass without trace; 2nd - charm person or mammal, speak with animals, warp wood; 3rd - hold animals, snare, spike growth.

Weapons or Proficiency: scimitars (two-handed fighting style), short sword, dagger, long sword, short bow, flight arrow; (3 open)

Ranger/Thief Abilities: Move Silently: 99%, Hide in Shadows: 99%, Detect Noise: 60%, Climb Walls: 99%.

Nonweapon Proficiencies: direction sense, languages: modern (undercommon); light-fighting (opposite of Blind-fighting), rope use, running, survival (underdark, and northern wilderness), tracking.

—————————–

Þetta var allaveganna það mikilvægasta sem að hægt er að segja um Drizzt Do'Urden. Hægt er að kaupa bækur um Drizzt í Nexus og öllum betri bókabúðum.

Lifið heil,
Helmur the almighty
aka
willie
“That wasn’t so hard”