Ég hafði ekkert að gera, svo að ég ákvað það að ég þurfti að þýða allar lýsingarnar á level 9 göldrunum í leiknum yfir á mál sem að allir skilja og pósta síðan, öllum til fróðleiks og skemmtunar :Þ
——————————————————–
Spell Trap (Abjuration)
Level: 9
Range: 0
Duration: 1 round/level
Casting Time: 9
Area of Effect: The caster
Saving Throw: None
Þessi máttugi galdur býr til vörn í kringum kastarann. Allir galdrar sem að lenda á kastaranum eru absorbaðir (galdrakallinn nýtir þá sér til góðs) og gerir kastaranum kleift að framkalla áður köstuðum galdri. Til dæmis, ef að galdrakall er með Spell Trap í kringum sig og fær í sing Flame Arrow (3. levels galdur), þá græðir hann til baka einn galdur sem að hann er búinn að kasta, sem að var á 1. til 3. leveli.
Spell Trap getur varist gegn 30 level af göldrum (t.d. tíu Flame arrows (lvl 3) eða 5 finger of death (lvl 6)). Spell trap galdurinn getur absorbað galdra frá level 1 til level 9.
——————————————————–
Spellstrike (Abjuration, Alteration)
Level: 9
Range: Visual sight of caster
Duration: Instantaneous
Casting Time: 5
Area of Effect: Target Creature
Saving Throw: None
Þegar þessum galdri er kastað á óvin, mun hann dispella alla eftirfarandi galdra: Minor Spell Turning, Minor Globe Of Invulnerability, Spell Immunity, Globe Of Invulnerability, Minor Spell Deflection, Spell Turning, Spell Shield, Spell Defection, Spell Invulnerability, and Spell Trap. Þó að óvinurinn sé með eitthvað magic resistance, þá breytir galdurinn honum ekki.
——————————————————–
Gate (Conjuration, Summoning)
Level: 9
Range: Visual sight of caster
Duration: 33 rounds
Casting Time: 9
Area of Effect: Special
Saving Throw: None
Þegar galdrakarl/kerling kastar þessum galdri, kallar kastarinn á skrímsli frá lægri planeunum til að ráðast á óvini sína. Ef að galdrakarlinn og félagar hans eru ekki með Protection from Evil, þá ræðst skrímslið líka á þá. Skrímslið sem er kallað fram er Pit Fiend, einn af öflugustu djöflunm sem að lifa í margheiminum (multi-verse). Þetta Pit Fiend ræðst á alla sem að ekki eru með Protection from Evil.
NOTE: Þú getur drepið það til að græða 16.000 experience. Ekki amalegt það.
——————————————————–
Absolute Immunity (Abjuration)
Level: 9
Range: 0
Duration: 4 rounds
Casting Time: 1
Area of Effect: Caster
Saving Throw: None
Þegar þessum galdri er kastað, þá verður kastarinn óstöðvandi gegn öllum vopnum nema þeim sem að eru +5 eða hærra. Þetta er virkilega öflugur galdur þrátt fyrir stuttan líftíma. Það tekur líka mjög stuttan tíma að kasta honum, svo að hann getur gagnast vel þegar galdrakarlinn er í miðjum bardaga, og hver sekúnda skiptir máli. Þessi galdur virkar ekki með Protection from Magic Weapons.
——————————————————–
Chain Contingency (Evocation)
Level: 9
Range: 0
Duration: Special
Casting Time: 1 turn
Area of Effect: The Caster
Saving Throw: None
Chain contingency geymir dálítið af galdraorku galdrakarlsins og sleppir henni undir sérstökum kringumstæðum. Galdrakarlinn velur sér þrjá galdra, sem er sleppt undir sérstökum aðstæðum, t.d. þegar hann verður fyrir barðinu á óvin. Þegar þessar aðstæður eiga sér stað verður öllum göldrum kastað samtímis. Galdrar á hvaða leveli sem er getir verið notaðir í Chain contingency.
——————————————————–
Time Stop (Alteration)
Level: 9
Range: 0
Duration: Special
Casting Time: 9
Area of Effect: Special
Saving Throw: None
Þegar Time stop er kastað, stoppar galdrakarlinn tímann á vissu svæði. Inni í sphereinu, getur kastarinn gert hvað sem er í þrjú rounds. Galdrakarlinn getur gengið um að vild, á meðan að aðrar verur á svæðinu eru frosnar, og eru bókstaflega á milli klukkutifa. (Líftími galdursins er bundinn við galdrakarlinn). Ekkert getur farið inn á svæðið án þess að lenda í tímastoppinu. Þegar líftíminn er búinn, þá breytist allt í venjulegt horf og óvinir galdrakarlsins geta haldið áfram að berja hann. Allir galdrar sem að galdrakarlinn kastaði á meðan að Time stop var í gangi byrja að virka um leið og allt er komið í eðlilegt ástand.
——————————————————–
Imprisonment (Abjuration)
Level: 9
Range: Touch
Duration: Permanent
Casting Time: 9
Area of Effect: 1 creature
Saving Throw: None
Þegar Imprisonment er kastað og fórnarlambið snert af honum, þá fer það í djúpdvala í kúli langt undir yfirborði jarðarinnar. Fórnarlambið verður þarna nema að andstæðu Imprisonment, Freedom, er kastað. Ef ekki, þá verður það undir yfirborði jarðarinnar þann tíma sem að hún er til, og eru það sérstaklega hræðileg örlög, reyndar. Ef að Freedom galdrinum er kastað á svæðinu þar sem hann var fangaður, þá birtist hann nákvæmlega á þeim stað sem hann hvarf. Það er ekkert saving throw gegn galdrinum. ——————————————————–
Meteor Swarm (Evocation)
Level: 9
Range: 90 yards
Duration: 4 rounds
Casting Time: 9
Area of Effect: 30' radius
Saving Throw: None
Þegar galdrakarlinn muldrar orðin fyrir þennan galdur, þá er hann að kalla á öflugan krafta. Þessir kraftar draga niður loftsteina frá geimnum, og sendir þá niður á handahófskennda staði í þessum 30 feta radíus. Hver sem lendir í loftsteinaregninu – vinur eða ekki – fær á sig 4-40 í damage, með engu saving throw.
——————————————————–
Power Word, Kill (conjuration,summoning)
Level: 9
Range: Visual sight of caster
Duration: Instant
Casting Time: 1
Area of Effect: 1 creature
Saving Throw: None
Þegar Power Word, Kill galdurinn er sagður, er einn óvinur sem er í færi galdursins drepinn. Óvinurinn verður samt að hafa 60 Hit Points eða minna til að vera drepinn, annars skeður ekkert. Það er ekkert saving throw gegn þessum galdri.
——————————————————–
Wail of the Banshee (Necromancy)
Level: 9
Range: 0
Duration: Instantaneous
Casting Time: 9
Area of Effect: 30-ft. radius
Saving Throw: Neg.
Þegar galdrakarlinn notar þennan banvæna galdur, þá öskrar kastarinn eins og banshee, ein af verunum úr The Abyss. Allir í 30 feta radíus heyra þetta hræðilega öskur. Þeir sem að ná ekki að gera saving thorw vs. death magic, deyja þegar í stað. Félagar kastarans eru ónæmir fyrir áhrifum öskursins.
——————————————————–
Energy Drain (Necromancy)
Level: 9
Range: Touch
Duration: Permanent
Casting Time: 3
Area of Effect: Target Creature
Saving Throw: None
Þegar þessum galdri er kastað, opnar galdrakarlinn gátt á milli þeirrar planear sem að galdrakarlinn er á (Prime Material Plane) og Negative Energy plane. Galdrakarlinn virkar eins og rás milli þessara tveggja planea, og sýgur 2 level úr fórnarlabinu og færir þau yfir á Negative Planeið. Óvinurinn missir level, Hit Dice, hit points og eiginleika (str., dex. o.s.frv.) fyrir fullt og allt. Þesi level geta bara verið fengin aftur með Lesser eða Greater Restoration galdri priests.
——————————————————–
Black Blade of Disaster (Evocation)
Level: 9
Range: 0
Duration: 1 round/level
Casting Time: 9
Area of Effect: Special
Saving Throw: None
Þessi galdur gerir galdrakarlinum kleift að búa til svart, sverðslaga rifu í planeinni, u.þ.b. þriggja feta langa. Hún stekkur í hendi kastarans og er notuð eins og venjulegt sverð, þangað til að líftími galdursins klárast. Galdrakarlinn er sagður vera góður í notkun þessa sverðs. Sverðið gerir það sama og +5 von og gerir 2-24 í damage á fórnarlömb sín. Á meðan að kastarinn notar sverðið, þá er THACO galdrakarlsins jafnt THACO fighters á hálfu hans leveli. Til dæmis, ef að galdrakarlinn er á level 18, þá er THACO jafnt THACO fighters á level 9 og base THACO hans því 12. Auk þess þarf fórnarlambið að gera save vs. death +4 eða verða distenegrated.
——————————————————–
Shapechange (Alteration)
Level: 9
Range: 0
Duration: 5 turns
Casting Time: 9
Area of Effect: Caster
Saving Throw: None
Með þessum galdri getur galdrakarl tekið á sig form máttugrar veru (Mind flayer, Iron golem, Greater Wolfwere, Earth elemental, Fire elemental eða Giant troll) Kastarinn getur valið í hvað hann breytir sér og hefur flesta eiginleika þess skrímslis. S.s. hann getur breytt sér í Mind flayer og rotað óvini sína, og svo í Earth elemental til að berja þá niður. Þessi skrímsli hafa jafn mikið af Hit Points og galdrakarlinn var með fyrir breytinguna. Hver breyting þarfnast aðeins sekúndu og er því óhætt að breyta sér í miðjum bardaga.
——————————————————–
Freedom (Abjuration)
Level: 9
Range: Special
Duration: Instantaneous
Casting Time: 9
Area of Effect: Special
Saving Throw: None
NOTE: Þú verður að kasta þessum galdri þar sem að þú veist að einhver er fangaður. Þessi galdur er andstæða Imprisonment galdursins (level 9). Ef galdrakarl kastar þessum galdri, þá leysir hann þær verur sem kunna að vera föst undir þessu svæði og lætur þá birtast þar sem að þeir voru þegar þeir voru fangaðir. Galdurinn gerir Maze galdurinn (level 8) líka vera óvirkan og frelsar fórnarlambið frá völundarhúsum planeanna.
——————————————————–
Vonandi koma þessar upplýsingar að gagni.
Lifið heil,
Helmur the almighty
“Obey Helm and live”