Virkar fyrir:
Paladins, Undead Hunters, Inquisitor og Cavalier
Most Noble Order of the Radiant Heart
Til að fá strongholdið fyrir Paladin, þarftu að fara á Copper Coronet, og tala við Lord Jierdan. Hann biður þig um að fara til Windspear Hills, og drepa þar nokkur skrímsli sem að eru að bögga hann. Ef þú klárar Questið, munt þú komast að því að þetta voru Paladins, en ekki skrímsli. Maður að nafni Garren mun koma til þín, og segja þér að þú hefur gengið í gildru, til að drepa Paladinana. Fylgdu honum inn og hann segist ætla að fara til Athkatla, og hjálpa þér að komast undan þessu. Á meðan er dóttur hans rænt af Firkraag. Farðu í Lairið hans og náðu henni til baka.
VARÚÐ: Lairið er troðfullt af Orcs, Vampires og Orogs. Svo hittirðu líka Tazok, og drepur hann (aftur). Og ekki drepa Firkraag fyrr en þú ert beðinn um það.
Þegar þú ert búinn að ná dóttur Garrens til baka, þá ertu tilbúinn að fara og byrja á verkefnum hjá Most Noble Order of the Radiant Heart. Farðu til höfuðstöðvanna í Temple District í Athkatla. Talaðu við Prelate Wesselan og samþykktu það sem hann segir. Talaðu svo við William Reirrac. Þér er gefið lítið herbergi í húsinu. Hér á eftir eru questin eins og þau eru í réttri röð:
1. Farðu til Umar Hills um leið og þú færð questið, annars missirðu tignina. Þegar þangað er komið birtist sendiboði sem vísar þér á bardagann. Dreptu öll skrímslin sem eru þar og reyndu að halda Knightunum á lífi. Þegar þetta er búið, farðu þá aftur til Most Noble Order of the Radiant Heart og talaðu við Reirrac, og þá ættirðu að fá 10,000 exp.
2. Reirrac segir þér að fara aftur til Umar Hills og hitta barón nokkurn á barnum. Barónninn vill að þú fjarlægir nokkra hústökumenn squatters (hústökumenn) af landi hans. Farðu út fyrir og talaðu við Brunson, Pardo og Moreno ÁÐUR en þú ferð og talar við baróninn. Þegar þú talar við baróninn, segðu honum þá frá öllu sem að þú heyrðir úti, og þá ætti Lanka að snúast gegn honum. Bardagi brýst þá út. Dreptu baróinn og félaga hans og farðu svo út. Bændurnir (“Ex-Squatters”) munu þakka þér. Farðu svo aftur til Most Noble Order of the Radiant Heart, talaðu við Reirrac og þú munt græða 25,500 exp.
3. Morningale fjölskyldan hefur verið slátrað fyrir að mótmæla þrældóm. Aðeins einn komst af, Tyrinna. Farðu til Dock District og inn í húsið sem er næst Temple of Oghma. Inni munt þú hitta hina freku Tyrinnu. Stuttu seinna ráðast nokkrir Assassins inn í húsið, en þeir eru auðveld bráð að drepa. Annari stuttri stund seinna kemur maður nokkur er við Hurgis er kenndur og segist vera guðfaðir Tyrinnu. Það eru tveir möguleikar:
<ol>
<li>Hurgis getur verið illur og kominn til að drepa Tyrinnu.</li>
<li>Hurgis hefur ekki sönnun fyrir hver hann er, en lítur ekki út fyrir að vera illur.</li>
</ol>
Castaðu bara Detect Evil til að sjá hvort hann er Evil eða ekki. Ef hann er Evil, dreptu hann. Ef hann er ekki Evil, láttu hann þá fá Tyrinnu. Þegar það er búið, farðu þá aftur til Most Noble Order of the Radiant Heart og talaðu við Reirrac til að fá verðlaun:
Pride of the Legion (armor með -1 armor class)
Large Shiled +2
4. Síðasta verkefnið fyrir Paladins er að fara til Firkraags og ná í The Holy Avenger. Farðu til drekans og búðu þig undir bardaga. Það sem eina sem að þú þarft að gera er að drepa hann. Fyrir hann færðu:
64,000 exp.
Red dragon scales
Carsomyr +5: The Holy Avenger (two-handed sword)
Cloak of the Shield
1500 gold
Galdur fyrir mage – Invisible Stalker
Farðu svo og talaðu við Reirrac til að fá “smá” experience (35,000 exp. Reyndar). Þú getur farið til dvergsins Cromwells og látið hann búa til armor úr Red dragon scales.