Eins og margir ef ekki allir vita þá er dvergur einn í Dock District sem heitir Cromwell. Þessi skemmtilegi kall hefur það hlutverk í leiknum að laga (eða endurgera) vopnabúta sem þú kemur með til hans. Hann getur einnig búið til þrjá armora sem eru bara ágætir. Mig langaði að gera lista yfir þessi vopn (og armora) og deila honum með ykkur.

The Equalizer (longsword): Fyrsti parturinn af þessu er í fyrstu dýflissunni (hjá Irenicus) Það er hlutur sem heitir “Pommel Jewel”
og hann er minnir mig í herberginu hans Jon Irenicusar. Annann partinn má finna í Beholder borginni í the Underdark. Þar inni er elder orb (erfiðari en beholder) sem hefur einn hlutann á sér. Loka partinn má einnig finna í underdark. Hann er í mind flayer borginni og þú færð hann á borðinu í fangaherberginu þar.
Þetta sverð á held ég að gera meiri skað því lengra targetið er frá “True Neutral” alignmentinu. Mér fannst þetta sverð ekkert mikilvægt.

Silver Sword eða “Vorpal Sword” (two handed sword): Þetta er barasta ágætt sverð. Það hefur einhverjar líkur á að einfallega drepa einhvern óvin með einu höggi (ef hann feilar á saving throw) Fyrsta partinn fáið þið frá Saemon Havarion ef þú tekur skipið hans í staðinn fyrir portal to underdark. Hann lætur ykkur fá það rétt áður en þið farið frá eyjunni. Hinn hlutinn fáið þið frá Githyanki kalli sem getur bara birst hvar sem er í Athkatla (eftir að þið sleppið frá underdark).

Crom Faeyr (War hammer): Hmmmm…. setur strength upp í 25 not bad. Þið þurfið FJÓRA HLUTI til að gera þennan djöful. Fyrst er það scroll sem að Shadow dragoninjn er með. Annað er gauntlets of ogre power sem er á hlafling gaur inní planar sphere. Þriðji er Eitthvað girdle sem þið fáið í underdark í fiskaborginni. Það er á demon knight köllum sem koma ef þú setur animal sarifice á einhverja styttu. Fjórði er hammer of thunderbolts. Hann er í Mid flayer bælinu sem er undir temple district. Þið þurfið lykil af galdrakallinum sem er hjá Firkraag.Það kostar ykkur 10000 að meika þennan!

Gesen´s Shortbow: Einskonar bogi sem þarf ekki örvar (kúl) hann gerir líka electrical damage. Fyrsti parturinn er í húsi Tanner´s í bridge district. Strengurinn er í dýflissunni undir spellhold.

The Wave (halberd): Deadly to fire elementals blablabla. Fyrsti partur er í Planar prison (Haer´Dalis questinu) hinn er á kónginum í sahuagin city.

Shadow dragon scale: Scale mail sem að blokkar smá acid damage.
Drepið shadow dragoninn og takið hreistrin hans.

Red dragon plate: Nice fer vel með dragon buster draslinu. Drepið Firkraag til að ná í hreistrin hans.

Ankheg plate: Einfalt drepið ankheg skrímsli í Windspear hills. Takið skelina hans.

Það er hinsvegar spurning um mace of disruption sem þú færð hjá Bodhi (í bælinu hennar) það á víst að vera hægt að setja illithium á það svo það svo það verði öflugara. Hingað til hefur mér ekki tekist það. Ég veit að það sé til (hef svindlað til að fá :Þ)
Ef einvher veit það plís tell me.

Ég held að þetta sé allt. Takk fyrir og bless.

Karkazz Thunderburp.
EvE Online: Karon Wodens