Devotion fór nú reyndar frekar auðvelt að og vann sinn fyrsta leik gegn thuGs 1-0 þar sem þeir létu aldrei sjá sig.
uoM áttu leik við Killer Instinct og tóku þeir þann leik frekar létt 35-5.
Og að lokum þá spiluðu Dedication við gLine.
Dedication gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði 21-9 og hægt er að sjá screenshot af Toujane Hér og að Dawnville Hér
Þar hafið þið það. Íslensku liðin byrja þetta að krafti og vonumst við til að þau munu halda áfram þessu gengi en auðvita bara fyrsti leikur af 5 í riðlunum og mæli ég með að allir fylgist vel með. Næstu leikir munu fara fram í næstu viku en ekki er klárt með tímasetningar.
Bætt við 3. desember 2006 - 14:21
Því miður gerðist það leiðindar vesen að 3 leikmenn uoM höfðu vitlaust GUID vegna þess að þeir höfðu sótt sitt PB GUID af íslenskum serverum. Fengu þeir vegna þess tap 1-0. Þetta eru mjög leiðinlegar fréttir og vonumst við að þeir vinni bara rest og komi sér upp úr riðlinum því svona er ömurlegt.
Og vegna þess að þetta virðist hafa gerst vegna þess að þeir tóku sín GUID af íslenskum server, skora ég á þá á xnet og Simnet að update-a serverana. Bæði PB og PAM.
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.