finnst bara vera búið að breyta henni of mikið, í staðinn fyrir hvað? 3 skot í long range þá eru þetta 7 skot rsome, svo er mid range-ið líka búið að breytast allveg slatta…
mætti bara hafa breyst aðeins minna, þá væri ég sáttur
Bætt við 8. janúar 2009 - 18:22 já er btw að svara öllum, nennti ekki að gera 3 pósta :$
flott breyting, gerir það að verkum að noskilled w+sprey í lappir gaurar þurfa að fara að geta eitthvað meira en bara það til þess að drepa + þeir sem eru með lélegri vélar fá meira fps = jafnari leikur, minna af all cpu dúds, allt of mikið af þeim, hlaupandi eins of fífl með þessa ak74u.
fín breyting varðandi fps, o jújú meikar ekki mikið sence að gaurinn deyr af 3 skotum í lappirnar… en það er bara þannig í þessu modi að þótt maður skýtur 7 skotum í bringuna á gaurnum þá er hann ekkert að deyja í mid/long range það er það sem ég er ekki að fíla, en á móti kemur að það eru 30 skot í byssunni…. en samt er ég eitthvað ekki að fíla það :/
þetta mod suckar og ég skil ekki hvernig þeir geta gert okkur þetta með að búa til fucking ömurleg mod eins og þetta hafa þetta eins og i cod2 hafa sama modið endarlaust það er ekki hægt að vera góður ef það er skift um mod a 2 vikna frest!!
eg er ekkert að segja það endinlega er bara að segja að nuna er þetta bara allt annað , mér finnst þetta persónulega vera ömurlegt mod þetta er allt upp líst og ógeðslegt og það þarf feiri skot með summum byssum og einhvað mer list bara engan vegin a þetta ..
það er líka verið að gera leikinn raunverulegri..þú getur ekkert snæbað með ak74u eins og þú vilt þó að gæðin eru ekki raunveruleg er samt verið að reyna gera byssurnar það..
það er líka verið að gera leikinn raunverulegri..þú getur ekkert snæbað með ak74u eins og þú vilt þó að gæðin eru ekki raunveruleg er samt verið að reyna gera byssurnar það..
Semsagt maður modd'ar leik til að gera hann raunverulegri? lol nei til þess að gera hann meira competative og balance'a hlutina. t.d. grenur , smg , etc etc. Ekki til að gera hann raunverulegri. ef þú vilt raunverulegan leik farðu út.
Ýtir á B, eða þannig hjá lang flestum. Ættir að fá svona svakalega fallegt promod menu, ýtir á 5 og þar eru nokkrar skipanir sem þú getur virkt/afvirkt.
já checkaðu hversu mikið fps boost þetta er, það er ekki mikið en það sást allveg nóg í gaura fyrir spurning hvort þetta sé ekki óþarfi :p annars fíla ég þetta skom
Þetta venst, auk þess hver er að spila leik út á hversu fallegur hann er, ekki leyt AQ eitthvað vel út eða ET eða bara allir leikir síðan yfir 2005 eða svo. Ég spila leiki út af hvernig hann fúnkerar, gameplay ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..