jú maður getur séð það á juno voru háir klettar sem þurfti að klífa þannig að bandaríkjamenn þróuðu í sameiningu við breta tæki til að geta skotið reypunum upp bjargið og enduðu svo með svo kallaða króka sem að sjást utan á bátnum. og ef þú horfir vel sérðu að það eru klettar þarna efst í vinstra horninu… þannig að mér finnst mjög líklegt að þetta sé juno. en ég er bara mannlegur og ég get haft rangt fyrir mér. :)