Stg-44. Fyrsti Sjálfvirki-Riffill heims með nútíma útliti, þó 60 ára gamall. Stg. stendur fyrir “Sturm-Gewehr” sem Hitler sjálfur ákvað og þýðir einfaldlega Sjálfvirkur-Riffill. Faðir hins fræga rússneska riffils AK-47 en af þeim sem ég þekki þá vita þetta ör fáir. Stg-44 notar kúlur af stærðinni 7.92mm x 33mm, fyrri talan merkir breydd kúlunnar en seinni lengd “patrónunnar” eða skothylki. Riffillin þótti mjög árhifaríkur í styrjöldinni. Riffillinn vegur 5.3kg. sem er dáldið þungt miðað við stærð en AK-47 vegur 4.2kg. og notar 7.62mm x 39 sem er dáldið öflugra og gamli Mauser Kar98 vegur 3.9kg og notar 7.92mm x 57mm sem er þvílíkur kraftur.(Bolt-Action Riffill) Takk fyrir mig.