ÍslandsmeistaraMótið í 2v2 spilun !
Vorum að hugsa um að hafa þetta næstkomandi föstudag ef næg skráning verður.
Reglur:
–Einungis meiga tveir vera skráðir í lið. Og verða þeir tveir aðilar að spila alla leikina sína saman. Sami maðurinn má ekki spila fyrir eitthvað annað lið.
–Spilað verður í promod_mode 2v2_mr10
Liðið sem vinnur mapið er væntanlega sigurvegari.
Ef jafntefli verður eftir 20 round þá verður spilað mr3 þangað til
að eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.
–Svindl: Það þarf væntanlega ekki að taka það fram en ef einhver verður bustaður með hack þá verður honum og hans liði bannað að spila á mótinu.
–Allir þurfa að recorda leikinn. Ef mótherjar byðja um demo frá einhverjum einstakling úr hinu liðinu þá er honum skilt að uploada því á einhverja file share síðu..senda á msn eða eitthvað sem menn koma sér saman um. Ef einhver neitar eða gleymir að recorda þá geta menn tapað leiknum.
–Bug : Bannað er að nota slíkt. Ef einstaklingur er staðinn af því að nota bug, og græðir á því (vinnur roundið) þá verður það tekið sem sigur-round hjá andstæðingum.. Einnig verður hægt að “conflicta” fyrir þetta eftir leik, (eftir að menn skoða demo).
Held að það séu ekki fleiri reglur sem þurfa að koma fram.
———–
Svo vantar okkur einhverja hjálp með servera og IRC rás. Ef það eru einhverjir hérna sem eru með servera til afnota, þá væri það vel þegið.
———–
Vegna reynsluleysis í svona cup málum, þá eru allar ábendingar vel þegnar og öll hjálp vel þegin.
Bætt við 25. janúar 2011 - 19:57
átti að vera MR12