Það að þetta lið skyldi hafa starfað frá 15.Júlí 2007 til dagsins í dag er náttúrulega ótrúlegt, og í næstum 3 ár hefur maður borið þetta tagg stoltur á public serverum og í scrimmum.
Ég ætla bara að þakka ÖLLUM þeim meðlimum sem voru í Team Superior á einhverjum tímapunkti, fyrir allar stundirnar sem hlegið var á vent, og öll clutchin sem þið pulluðuð og öll öskrin sem þið fenguð frá capteininum þegar vel gekk/illa gekk :)
Ég vona svo sannarlega að þetta sé ekki fyrsta skrefið í líkkistu íslenska cod4 samfélagsins, heldur bara tímapunktur sem var óumflýjanlegur. Kjalar líkti þessu meira að segja á xfire áðan við það að Rúv hefði hætt :D
Ekki er úr vegi fyrst maður er búinn að þakka öllum meðspilurunum, að þakka öllum þeim liðum(flestum löngu dauðum) fyrir öll geðveikt tense og skemmtilegu spilin. Þetta eru lið eins og Team Nevermind,Dedication,Geared Up,Tantrum og fleiri óldskúler liðum sem og nýrri og nýjum liðum með eitthvað af þessum playerum innanborðs + öllum þeim sem ég spilaði með á lani.
Framtíðin hjá mér er óljós svosem, en ég hef 3 úrkosti.
1)stofna nýtt lið og skýra það team diet-syperior, mammaðín-gaming eða thunderhawks.
2)joinað eitthvað lið
3)lagt músina á hilluna og spilað bara mmo leiki í bland við að lesa heimspeki.
Efri 2 kostirnir eru samt skemmtilegri, sökum þess að þetta cod samfélag þarf að hafa eitt stk skapstórann afa sem mætir á lan og heilsar öllum nýju spilurunum með handabandi og býður þá velkomna í samfélagið :)
Bætt við 3. maí 2010 - 17:02
Já þannig að ég er að leita mér að clani til þess að joina :D
og ef þið vitið bara ekkert hver ég er þá getið þið lesið allt um mitt gaming hér á meðfylgjandi link.
http://www.tek-9.org/forum/recruitment_centre-40/joseph_ak-47_lf_a_stable_team-29950.html
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH