http://img716.imageshack.us/img716/2405/hwascreen1.jpg

http://img412.imageshack.us/img412/5274/vshwasecondhalf.jpg

Hér eru screenshottin mín úr leiknum gegn HWA, þetta var fyrsti leikurinn okkar á laninu og lanið hefði ekki getað byrjað verr, við vissum 100% hvernig þeir spiluðu og vorum ready fyrir það EN, nei nei nei, allt kom fyrir ekki, ég spilaði á bilaðri tölvu sem var ekki fixuð fyrr en undir lok leiksins og drama gat ekki sett upp sinn config á sinni tölvu því pwr.luboshmir var búinn að FESTA sinn cfg á þeirri tölvu, algjört rugl. Töpuðum leik sem við með svo mikið réttu áttum að vinna.

http://img408.imageshack.us/img408/2456/vsspeedlink.jpg

Ze Sjerman Maskíne, Speedlink, hin þýsku liðin á mótinu voru búin að feila daginn áður, Tt og mTw þannig við bundum vonir við að það sama væri uppá teningnum hjá þessum þýsku stáldrengjum sem höfðu 3 ofur þýska managera fyrir aftan sig í öllum leikjum sem öskruðu þýskt stál “JAAAAAA!!!” í hvert skipti sem þeir gerðu vel, eiginlega var það það eina sem kom útúr þessum gaurum “JAAAAA!!!” og ljóst að menn hafa engu gleymt varðandi aga og að vera stál-kallar. Þeir voru fáránlega góðir og stóðu sig tuddalega vel á þessu móti, við vorum bara einfaldlega out-classaðir í þessum leik. Þó má benda á að mitt problem var í lagi næstum allan tímann í þessum leik en drama gat enn ekki notað sinn cfg.

http://img412.imageshack.us/img412/5070/vsyyt.jpg

Bundum vonir við að YYT væru vinnanlegir, þetta væru bara gömul legend að nota gamla spots. Það var svosem rétt, þeir voru gömul legend og að nota old spots í crash, en það virkaði TUDDALEGA vel fyrir þá, þeir voru aldrei á “fresh” stöðum, t.d tunna á A var uppáhaldið þeirra og vanalega enginn að horfa á jump beint, spiluðu svolítið eins og menn spiluðu um mitt sumar 2009, en þeir eru bara tuddalega skilled gaurar + það að þeir kunna að boosta sem við vissum ekki að mætti þannig þeir sultuðu okkur svona fallega. Góður leikur samt og gaman að spila gegn legendz eins og ozwald og vazy og svona.

http://img408.imageshack.us/img408/5038/vsrodcad.jpg

Leikurinn gegn rodcad var síðasti leikurinn, rodcad var nálægt því að vinna bæði YYT og speedlink og svo eftir leikinn gegn okkur unnu þeir HWA auðveldlega þannig ljóst er að þarna er á ferðinni rosalegt lineup. Niz, prekkii og bartyezz allir búnir að spila fyrir belgíska landsliðið (allaveganna niz og prekkii) og svo voru þeir með raivz sem var í infused og fékk hrós þaðan að vera einn besti up and coming bretinn en lenti í deilum við wannabe sem lét kicka honum út. Síðan voru þeir með fylliraftinn ownr frá hollandi sem tbh, er áhugaverðasti fulli gaur sem ég hef hitt. Við allaveganna tókum okkur saman í andlitinu, drama fékk tölvuna sína fixaða og við sigruðum þá sanngjarnt, 13-10 eftir að gefa örlítið eftir í endann. Góður leikur og 3 stig í hús.

Overall, alveg sáttur, jafnir í 3-5th place í riðlinum með HWA og Rodcad, svolítið ósáttur með að þurfa að spila á bilaðri tölvu gegn HWA og round voru að tapast bara beint á því að tölvan mín virkaði ekki þannig ég tel að við hefðum átt að klára HWA en svona er þetta bara og overall ásættanlegt svosem.

Síðan til að bæta við þetta, LOL @ Tt OG mTw :D:D:D GERMANZ FOR ZE WINZ YEZ?