Ég hef farið í alnokkur viðtöl áður en þetta var allt öðruvísi.
1. Ég og Krissi vorum búnir að vera að byggja upp brandara, þar sem við vorum að gera grín af því ef annar hvor okkar myndi vera tekin í viðtal. Svo var hann þarna að horfa á mig, inní herberginu.
2. Hvað er gæjinn að spurja mig hvort ég beri á mig húðkrem fyrir leiki, kenni honum alfarið um þessa naglalakks setningu sem kom í kjölfarið. :)
3. Ég myndi ekki kalla þetta viðtal ‘Mistök’ þar sem ég var allavega líflegri en hinir tveir sem teknir voru í viðtal (Gæjinn sem fann ekki fyrir hendini og rauðhærði gaurinn með baggið)