Jææææja hombrés þá er það komið að því, map pool, reglur og allt fyrir lanið er komið, ég var á fundi með Garðari og hinum adminunum og svona munu hlutirnir verða. Það verða bara 12 lið, þannig er það bara, ekki pláss fyrir fleiri
Reglur
1. Í riðlunum sem verða 2x 6 liða riðlar þar sem 4 efstu liðin komast uppúr þeim í double elimination brackets, þar verður fyrirfram ákveðið map og match mode mr12. Seedað verður í riðlana.
2. Brackets verður spilað með double elimination og match mode mr15 í fyrirfram ákveðnu mappi.
3. Ekki má nota nein glitch í möppunum, fela sig bakvið ljós í backlot, lean-a þannig inn í veggi að þú sjáir í gegnum möppin. Það má fara á öll jump sem leifð eru í clanbase.
4. Í úrslitum velja bæði lið 1 map með mr12 eða mr15, ákveðið þegar nær dregur.
5. Hnífað er uppá side í öllum leikjum. Það má planta bombu í hnífum.
—
Map pool:
citystreets - crash - crossfire - backlot - strike
—
Admin ákvörðun gildir yfir reglur og adminar hafa ákvörðunarvald í öllum deilumálum.
Sjáumst á GAMER!