Sælir drengir/stúlkur.
Við félagarnir spilum reglulega yfir internetið, en það er eitt vandamál. Félaginn sem er í þjónustu hjá símanum er sá eini sem getur sett upp server. Hjá okkur hinum sem eru hjá Tal og Vodafone gerist alltaf það sama. Það kemst bara einn leikmaður inn og hinir sjá ekki serverinn, þannig að það er bara host og sá sem nær að tengjast fyrst. En hjá félaganum sem er hjá Símanum er þetta ekkert vandamál.
Kannast einhver við þetta og mögulega lausn. Þetta er pottþétt eitthvað router vandamál er það ekki??
Ef þú hefur lent í þessu, þá máttu endilega reply-a
Kv. Young-Kille