Ok, hvað eru REAL DEAL CLÖN í cod2. Með real deal þá meina ég tyre, TTC, easy og svona. Til dæmis eru mOTIONBOYS ekki real deal clan imo. Talandi um clön sem hafa virkilegan áhuga á að spila þennan fantagóða leik og þróa sig sem lið.
Síðan vill ég hvetja alla þá sem eru clanlausir hvort sem þið eruð nýjir eða oldschool spilarar að negla saman clani. Get fullvissað ykkur um að það er mun skemmtilegra en bara að hanga á public. Gerir það líka skemmtilegra fyrir þá sem eru í clani að geta spilað við önnur íslensk lið.
Það eina sem ég er að reyna með þessum pósti er að reyna að koma einhverju ALMENNILEGU lífi í þennan leik. Ég veit alveg að það er Cod 4 í gangi og svona en það eru örugglega FULLT af fólki sem spilar þennan leik og það væri gaman ef að það væru fleiri lið til að spila við. Líka alltaf hægt að kynnast fleira fólki sem er ekkert annað en gaman.
Einnig minni ég codara á #cod.is á irc, mun betra að leita að spili þar en endalaust að hanga á public og reyna að drulla saman pugi þar eða eitthverja þannig vitleysu.
En peace out og sjáumst á server :D
TTC Laukz
Bætt við 19. janúar 2009 - 02:52
Og já fyrir þá sem vita ekki eru 3 serverar uppi í dag.
public server: 85.197.236.70:28961
scrim1 server: 85.197.236.70:28960 password pcw
scrim2 server: 85.197.236.70:28962 password pcw