Vill byrja á að þakka drengjunum sem yfirgáfu herbúðir superior í gær og dag fyrir samstarfið og skemmtun og óska þeim velfarnaðar í nýjum liðum. Spurningin sem ég hef fengið í dag er hvort superior séu hættir en því fer fjarri, þó mannskapurinn sé ekki hópur af stjörnum og deaglepowerguys lengur :D

ég ákvað í dag að Superior, sem hefur verið starfandi dauðakippum cod2 myndi halda áfram og ákvað að heyra í gömlum memberum liðsins og athuga hvað þeir myndu hafa um málið að segja. Útkoman er eftirfarandi lineup

JosepH
Snoozen
Nemesiz
Marwin
Omerta
Ingvar
J0ker
dramzh? (set spurningamerki við Eyjó kallinn því ég hef heyrt að hann sé að joina annað teymi, en hef ekki náð um hann til að spyrja)

Markmið okkar með þessu algjörlega nýja lineup er að vera 2.besta lið landsins því ekki þýðir að keppa við landsliðið og það verður einhver að vera nr.2 :D


Bætt við 18. janúar 2009 - 01:21
sem hefur verið starfandi síðan í dauðakippum cod2*
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH