Ég held að þú getir orðað þetta betur. Þú ert væntanlega að tala um að þegar þú refreshar servera, að þá dettir þú út af netinu. Þetta á til að gerast hjá mér líka.
Málið er að þegar þú refreshar marga erlendar servera í einu (eins og þú segir 400) þá gerist það stundum að maður dettur út af netinu. Af hverju veit ég ekki en ég mundi giska á bara of mikið álag.
Hvað er hægt að gera: Ég mundi reyna minka þessa servera. Ef þú ert til dæmis að refresha servera í gegnum Steam skaltu búa til svona síu. Ekki servera sem pinga +100 t.d. Ef þú ert að nota leikina sjálfa eins og CoD bíður uppá, þá mundi ég refresha, velja mér nokkrar servera sem eru svona þessir mest spiluðu serverar, setja þá í favorites og refresha svo bara þessa 10-20 servera frá favorites.
Einnig geturu notað www.game-monitor.com
Þar þarftu einungis að velja land og leik og þá finnur síðan fyrir þá servera sem eru í boði. Eftir það geriru bara c/p á ip addressuna og svo /connect “iptalan” í leiknum.
Vonandi þetta hjálpar þér e-ð.
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.