Nú fer að styttast í nýjan cod leik, reyndar er mánuður í hann eða minna held ég.
Ætlar fólk að kaupa sér leikinn?
Hefur fólk háar vonir?
Ég las að leikurinn væri cod4 engine með ww2 skins, sem myndi þýða að leikurinn myndi ekki breytast mikið t.d. Thompson yrði svipuð ak74 og svo framvegis, reyndar er flott að fá ww2 þemað aftur inn finnst mér. Það sem mér finnst mest að cod4 er það að gunskill er nákvæmlega ekkert, það er lítill munur á frekar lélegum og frekar góðum spilara nema tactics og þeir virðast ekki ætla að laga þetta í nýja cod sem er neikvætt finnst mér allaveganna.
Deilið nú hvað ykkur finnst um nýja leikinn.