Laddernum hefur verið frestað til 27. júní í öllum leikjum vegna tafa með heimasíðugerð. Vill líka koma því á framfæri að við munum ekki starta ladder með færri en 10 liðum. Það eru 7 lið skráð í CoD 4. Þau eru Superior, Tempest, Auswitchz (vantar 2), Majestics, R.I.P., Tantrum og Dedication . Ef ladderinn verður með 10+ liðum þá verða einnig haldin onlinemót sem eru partur af laddernum.

KOMA SVO