Var að fá nýja tölvu en hún er ekki með hljóð. Hvernig læt ég Sound á tölvuna?

Svo er mér alltaf kickað af Cod2 serverum og það kemur þessi error: Cod2mp_s.exe has encountered a problem and needs to close. We are sorry for the inconvenience. Þetta kemur yfirleitt þegar ég er grenaður, en hefur gerst bara uppúr þurru.

Svo er líka vesen með Cod4 : Iw3mp.exe has encountered a problem and needs to close. We are sorry for the inconvenience.

Tölvan er svona: • Turnkassi: Thermaltake Aquila með 2stk 12cm hljóðlátar kæliviftur
• Aflgjafi: Thermaltake PurePower 500W með hljóðlátri 12cm viftu
• Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Quad-Core, 8MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: SuperTalent 4GB DDR2 800MHz Dual-Channel
• Harður diskur: Samsung 750GB Serial-ATA II 16MB buffer, 7200sn
• Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce 8800GTS(G92) 512MB 1940/650MHz
• Geisladrif: SonyNEC 20x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út


Og ef það skiftir einhverju máli þá er þetta skjárin: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1032

Þegar ég er að opna Warcraft 3 þá kemur gluggi upp sem segir : Unable to initialize base sound services, sound is disabled.

Á ég að gera eithvað við hljóð kortið?

/Hjálp