— Skráð lið —

#nvm (snatch)
GearedUp (bragi)
Vision (Massacre)
Filthy (omerta)
Prank (Floppy)
Tantrum (Rail)
Tempest (xripton)
Team Superior (joseph)
Suspect (super freak)
Reload (abattage)
Primo (marwin jr)
auschwitz (Andri)

Þetta eru liðin sem eru skráð. Ef leader í liði missti liðið sitt núna fyrir keppni eða liðið getur ekki mætt (eins og t.d auschwitz) þá þurfa menn ekki að örvænta, þeim verður EKKI kippt úr keppni nema þeir geti heldur ekki komið með lið á ice cup #2. Fyrsta varalið er Catalyst gaming en þeir eru munnlega búnir að skrá sig til mín. Ef allt fer eins og horfir að praNk mæti ekki á fyrsta mótið, koma cG inn í þeirra stað í mót nr 2. Einnig hvet ég lið eins og Adios til að skrá sig og gera þetta spennandi, fá þá að vera varalið nr 2 og hver veit nema fleiri lið en praNk nái ekki liði 2 mót í röð.

Allaveganna þá vita menn þetta, lokað er fyrir skráningu á mótið en ENN er hægt að skrá sig sem varalið og þar gildir, fyrstur kemur fyrstur fær.

Ég hvet alla til að lesa reglurnar:

http://www.esports.is/index.php?showtopic=2434

Þær eru í stöðugri skoðun þannig að skoða þær á 3ja daga fresti og leita eftir skáletruðum texta er sniðugt en ég skáletra flest nýtt sem ég set í rulesettið.

Seedingið virkar svona fyrir mótið:

Byrjað er með eitt seed og svo fer það eftir því í hvaða sæti lið enda á mótum hvar þau eru seeduð, þessvegna ef að lið mætir ekki þá lendir það í 12 sæti automaticly og fær því 6th seed í næsta mót, sem gerir það að verkum að þeir verða bara með liðum með seed 1-5, ss lið sem lentu ofar í sætum í riðli og því erfiðara. Ef þetta lið hefði mætt á mótið hefðu þeir kanski endað í 6 sæti, þar með verið í 3rd seed og lent með liðum úr 1st og 2nd seedi, og svo 4th-6th seed og því fengið liðin sem lentu neðar með sér í riðil.

:D gl 2 everyone og maps og seeding verður up í kvöld :D

Bætt við 2. apríl 2008 - 21:57
brackets hefjast laugardaginn 5 mars

1st umferð: 19:30
2nd umferð (1st í LB): 20:10
3rd umferð (2nd í LB): 20:50
(3rd umferð í LB): 21:30
LB finals: 22:10
Finals: 22:50