Hér koma úrslitin:

#nvm 44-23= +21 = 5 sigrar - 0 jafntefli - 0 töp
Geared-Up 50-31= +19 = 3 sigrar - 1 jafntefli - 1 tap
Filthy 36-44= -8 = 2 sigrar - 0 jafntefli - 3 töp
Reload 49-30= +19 = 3 sigrar - 1 jafntefli - 1 tap
Team-Fx
N


Riðill 2.


Catalyst 51-26= +25 = 3 Sigrar - 1 jafntefli og 1 tap
Adios 53-33= +20 = 4 Sigrar - 0 jafntefli og 1 tap
Superior 54-29= +25 =4 Sigrar - 1 jafntefli og 0 töp
Shine 32-48= -16 =1 Sigur - 1 jafntefli og 3 töp
Season All 36-43=-7 = 1 Sigur - 1 jafntefli og 3 töp (kemst áfram betra hlutfalli*)
LineDown

Undirstrikuð lið eru dottin úr keppni. Hér kemur lokaniðurstaða riðlanna:

Riðill 1:


1. Nvm
2. Geared up
3. Reload
4. Filthy

Geared up og reload voru jöfn að stigum, með jafn mikinn +/- round EN Geared up vann fleiri og það er það sem gripið er til, eina sem mér datt í hug sem decider.

Riðill 2:

1. Superior (GLÆSILEG FRAMISTAÐA :D)
2. Adios
3. Catalyst
4. Season All


Þetta þíðir að í Winner brackets round 1 mætast í mp_crash:

Server 2 - leikur #1: nvm vs Season All
Server 3 - leikur #2: Superior vs Filthy
Server 4 - leikur #3: Geared up vs Catalyst
Server 5 - leikur #4: Adios vs Reload

Síðan í round 2 mætast í mp_backlot:


Server 2 - leikur #1: Sigurvegari úr nvm vs Season All gegn Sigurvegaranum úr Adios vs Reload
Server 3 - leikur #2: Sigurvegari úr Superior vs Filthy gegn Sigurvegaranum úr Geared up vs Catalyst
Server 4 - leikur #3: Taplið úr nvm vs Season All gegn Tapliði úr leik Geared up vs Catalyst
Server 5 - leikur #4: Taplið úr Adios vs Reload gegn Tapliði úr Superior vs Filthy



Mörg óvænt úrslit litu dagsins ljós en Catalyst tapaði meðal annars sínum fyrsta official leik EVER. Þó ef litið er betur á dæmið er ENN ekki hægt að segja að þeir séu sigraðir, semsagt raunverulega sigraðir þar sem þeir spiluðu ALLA leikina 4 vs 5 OG voru einungis 3 úr Catalyst og einn láner sem varla spilar leikinn. Þannig þrátt fyrir 3rd place í riðlinum þá eru þeir enn ósigraðir. Superior kom einnig mjög á óvænt í sínum riðli, vann riðilinn þrátt fyrir að vera í 3rd seed. Þvílíkt lið, þvílíkir leikmenn, að púlla sigur á móti Adios var ótrúlegt og óska ég þeim til hamingju.

Í riðli 1 þá voru engin bein óvænt úrslit fyrir utan að Reload úr 4 seedi skipti 2-3 sætinu með Geared up en þarf að sætta sig við 3 sæti vegna þess að þeir unnu 1 roundi minna, þrátt fyrir að vera með sama “nettó” semsagt bæði lið með +19 round. Filthy endaði svo í 4 sæti í riðlinum, smá vonbrigði þar á bæ.

Annars gekk mótið þennan fyrsta dag nokkuð vel og verður það dregið til lykta á Sunnudaginn kl 19:30. Þá byrjar bracketsið með double elimination kerfi.

- #nvm-gaming.snatch / snatch @ www.esports.is

Takk fyrir góðan dag og vonandi verða menn ready á sunnudaginn kl 19:30