Hvernig skiptir Flugstjóri um ljósaperu? Hann stígur upp á stól, grípur í peruna og lætur heiminn snúast í kringum sig.
Afbann
Ég vill biðjast afsökunar á dónaskap mínum gagnhvart Óla. Hann átti ekki skilið það sem að ég sagði við hann og finnst mér leiðinlegt hvernig þetta fór. Þessi afsökunarbeiðni beinist einungis að Óla þar sem að ég kann ekki að meta skítkastið sem ég fékk og átti svo sannarlega ekki skilið frá þeim aðilum.