Þá er cod 4 rétt kominn af stað á íslandi, liðin að verða til og svona. Ákvað að skella inn stuttum korki um topp 5 liðin. Mun eflaust gleyma eikkerum og svona en það verður bar að hafa það :)

1. Dedication:
Þetta ágæta lið er ekkert á leiðinni af toppnum svo einfallt er það, gæðaspilarar í cod 1…enn betri í cod 2 og allt stefnir í topplið í cod 4, í sérflokki á íslandi :)

2. Prototype:
Líklegir til alls með bestu pókemonþjálfara íslands í sérflokki, jessie (þrátt fyrir nickchance) og james. Einnig má nefna begga, gretti, hjölla sem galdrakalla, þetta er mjög þétt lið, góðum klassa fyrir neðan dedication en þeir taka við ecco sem liðið sem er klassa neðar en dedi og endar alltaf í 2 sæti í cöppum, þó má geta þess að þeir eru mjög active og sækja í sig veðrið daglega

3. Reload:
Topp 5 í lok cod 2, aftur topp 5 lið í cod 4, þó með nokkuð breyttan rozter, sterkur kjarni úr cod 2 liðinu er þó enn til staðar, xlr8, war og snatch* (FKPL) en svo koma SocratezZ* (FKPL), spaceboy, cpt. dickhead* (FKPL) og knudsen til liðs við teymið, þetta verður liðið sem mun reyna að eltast við prototype og á sama tíma reyna að halda sér í 3ja sæti.

4. Filthy:
Þrátt fyrir huges inactivity í scrimmum (samkvæmt mínum heimildum) þá verð ég að setja þá þarna þar sem að ég veit hvaða spilarar eru í liðinu og þeir eru orðnir betri en liðin sem ég veit af fyrir neðan þá áður en þeir keyptu leikinn, 100% topp 5 lið hér á ferð

5. Dimension/Tempest
best of the rest að ég held, þó tel ég miðað við rozter að tempest sé betra en ég ætla þó ekkert að fullyrða neitt þar sem dim geta ávallt komið á óvart :) þetta 5ta sæti ætti enginn að taka of heilagt varðandi skoðun mína :)

Bara að skella þessu inn sem gamanlesningu lelelelele

takk fyrir mig og engin skítköst takk þar sem þau eiga ekki heima á huga :)

*(FKPL)=*
FORMER KINGPIN LEGEND þíðir að sá leikmaður hafi verið í legend í Kingpin í cod 2 ;) bara flepp