hum, til að byrja með eru þeir sem eru að selja þér vörun þar mun minna áhuga samir um að standa sig og skila vel unnu verki. Allaveg er það þannig á AK, allir gaurarnir í BT langt frá því að vera með þjónusulund eða einhver meiri en almenna vitneskju um tölvur og annan búnað sem þeir eru að selja, annað er hægt að segja um tölvulistan sem rústar þeim á öllum sviðum.
Nr. 2. Þeir í bt, taka ekki upp vörun, tékka hvort hún sé í lagi og setja hana svo í sölu, neibb þeir selja hana bara beint úr pakkanum, þetta gera ekki öll fyrirtæki í þessum bransa t.d. bilanatékkar tölvulistinn sýnar vöru.
Nr. 3. Þeir í BT, allavega á AK vísa mannin á alveg glataða aðila til þess að gera við gölluðu vörurnar sýnar, sýna engann áhuga á því að bæta manni eitt né neitt og eru bara með móral þegar maður kemur með eitthvað inn til þeirra sem er bilað.
Dæmi. Ég kaupi harðan disk frá BT, 250gb WD, hann er keyptur bilaður, fór aldrei af stað í vélinni minni, ég fer með hann yfir til þeirra í tölvulistanum, var að fara að fá mér utanáliggjadi hýsingu og byð þá að tékka hvort hann sé ekki bilaður, “Já hann er handónýtur”, ég fer yfir í BT, og þeir drulla yfir mig fyrir að hafa farið með hann í tölvulistan eins og þar væru bara hálvitar sem hefðu skemmt diskin. Svo eftir að hafa beðið í 2 vikur eftir því að einhver dude út í bæ segði það nákvæmlega sama og tölvulista menn, (tók þá 3 min), að diskurinn væri ónýtur. Þá fór ég með hann niður í BT og ætlaði að fá nýjan, þeir voru frekar tregir við að gera það þar sem að sá sem ég keypti hafði verið á tilboði þegar ég keypti hann og var nú 2000 kalli dýrari en hann var þegar ég fékk hann.
Eigum við að ræða þetta eitthvað, ég er með 2 dæmi til viðbótar ef þú vilt..
BT suckar, takk fyrir mig.