Ase
Ég var að kaupa cod4 en það kemur ekki upp í ase að ég sé með hann inni á tölvunni… anyone?
The All-Seeing Eye.
Þetta er forrit sem flestir ættu að kunanst við en það einfaldar ykkur að komast á server í leikjum.
Forritið er að finna á http://static.hugi.is/essentials/games/serverbrowsers/ eða einfaldlega með því að klikka hér!
ASE forritið er ekki vel uppfært og því kemur CoD4 að sjálfum sér ekki í forritið. Heldur þurfið þið að “plata” draslið og nota einhvern annan leik eins og t.d. fyrsta Call of Duty leikinn.
Hægrismellið á stikuna vinstramegin í glunnanum í ASE og veljið “Configure games…”. Veljið listann yfir “Not installed” leiki og veljið þar t.d. “Call of Duty”. Hakið við “Visible in filters list” og veljið “Browse” hanppinn fyrir neðan “Program location” og finnið möppuna þar sem CoD4 er installaður. Þar veljið þið iw3mp.exe fælinn. Gerið svo “Ok” og þá ætti lekurinn að vera kominn í ASE hjá ykkur. Reyndar sem CoD1 en það skiptir ekki öllu.