Ég er hérna með mjög góðar leiðbeiningar á Íslensku um hvernig koma má sér á lvl 55 án þess að vera að vesenast í marga daga við að gera það sjálfur.
Hér eru svo sem ágæti rök fyrir því að byrta þessa grein en mig langar að sjá hvað ykkur fynnst.
Sumir eru þegar komnir á lvl 55 með því að vinna sig upp en aðrir bara með því að hoppa upp í lvl 55 og er leiðinlegt að spila gegn lvl 55 þegar maður er sjálfur kannski lvl 20 eða svo. Þar sem lvl skipta engu máli í scrimi þá lýt ég á þenna galla sem bara galla en ekkert svindl. Ósangjarnt er að leifa sumum sem fara inn á erlendar leikjasíður að verað lvl 55 en öðrum sem nenna ekki að vera með puttan á púlsinum allan daginn að reyna að spila gegn þeim með margfallt lélegri byssur og auka hluti líkt og preks og annað þess hátta, gerir það erfiðara að vinna sig upp um lvl og líka bara public spilun enn leiðilegri
Þ.a.l. tel ég þetta sniðugt að kynna öllum þetta til þess að allir séu jafnir, þetta er bara public og fólk getur ákveðið hvort það vill þetta eða ekki. það eru nú þegar fullt af spilurum á Íslensku public jafn og erlendum sem eru að nota þetta, og eins og ég segi getur fólk verið með 2x profiles, annan þar sem það vill vinna sig sjálf upp og svo hin þar sem það getur spila að sama stigi og aðrir
ég t.d. var kominn upp á lvl 26 þegar ég ákvað að hoppa bara upp í lvl 55, aðalega vegna þess að það var í rauninni bara ekkert gaman að spila gegn einhverjum sem er með margfallt betri búnað en þú á vellinum. Svo er þetta líka sniðug þar sem allt er leyft í scrimu og þeir sem eru low lvl þekkja ekki enn stóran hluta þess sem er leyfður og geta því ekki spila með það á jafna hátt og þeir sem þegar eru á hátt lvl komnir.
Hvað fynnst ykkur. Svara hérna og kannski líka bara í könnuninni.