Ég held að stóra spurningin sé hvort að COD samfélagið endi ekki bara eins og BF (Battlefield) samfélagið. Að það hverfi með útkomu COD4. Margir eru spenntir fyrir honum en sumir verða vonsviknir með hann og þeir vilja spila COD2 áfram. það verða of fáir að spila Ísl COD2 serverana og of fáir að spila Ísl COD4 serverana.
Hvað eru margir BF2 serverar á Ísl í dag?
Ísl COD serverarnir detta smá saman út og allir verða að spila á erlendum serverum.
Svo er líka spurningin hvort að tölvurnar hjá flestum höndli COD4, en COD2 er frekar auðveldur í keyrslu og það er nú ekki ódýrt að uppfæra.
PS. var að drekka wiskey meðan ég skrifaði þetta.. en samt VANGAVELTUR.. ok, hehe held ég hafi aldrei notað þetta orð. Frekar gay.