Ég vildi bara þakka ykkur COD spilurum sérstaklega
fyrir vel heppnað mót.
Við vorum einmitt að tala um það eftir mótið hvað
cod spilarar nokkurveginn sjá um sig sjálfir, ég heyrði ekki neinn einasta cod spilara nöldra eða væla á þessu móti, það var bara spilað og skemmt sér allan tíman.
Ég held að það sé nú alveg öruggt að segja að cod verði á næstu mótum.
Ég vil líka afsaka það að serverarnir voru ekki
komnir upp fyrr en á bilinu 11 til hálf tólf og þakka fyrir hjálpina sem ég fékk við að setja þá upp.
Hlakka til að sjá ykkur á næsta móti
kv. Svenni(ElgTanadur) - stjórnandi á Hringnum.