Hvernig skiptir Flugstjóri um ljósaperu? Hann stígur upp á stól, grípur í peruna og lætur heiminn snúast í kringum sig.
Myndataka Mótsins
Já ég var að spá í því hvort einhver nennti að taka með sér myndavél. Og gæti smellt myndum af öllu mótinu eins og það leggur sig! og uploada síðan myndunum eða brenna þær á disk fyrir mig eða eitthvað sniðugt