hafið þið tekið eftir því að þegar brecourt er spilað þá tæmist serverinn oftast. Oft droppar frá 18 playerum til 3. Þetta er ekki hægt, Burt með brecourt!
ekki bara brecourt, alveg 3 kort sem tæma serverinn i hvert skipti sem þau koma. En þar sem ég nenn aldrei að læra nöfnin á þeim (þau eru ekki spiluð) þá hef ég ekki hugmynd hvað þau heita!
Það er einmitt vandamálið, það veit enginn hvaða möp þetta eru þegar þeir eru að gera serverinn svo þeir vita ekki hvað þeir eiga að taka í burtu. Þetta er bara vandamál sem er ekki hægt að leysa.
Ég hef margspurt sverri afhverju hann breytti aftur rotinu en það voru einhverjir sem voru svooo ósáttir við að 6 messt spiluðu möppinn yrðu meira spiluð svo kæmu inn á milli þau sem eru minna spiluð.
Brecourt er líka hax map. Hægt að skjóta í gegnum runna sem gerir það enn gallaðara. Ég er með decent fps en það fer bara ekkert eins í taugarnar á mér eins og vera tekinn í gegnum runna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..