Það er alltaf gaman af open cup, síðast þegar ég tjekkaði sá ég um 700 signup´s. Þar af sá ég 5 frá íslandi, Team-Hagaskóli, Ecco, Dedication, Team-Method og uoM (sem munu þó að öllum líkindum ekki taka þátt en maður veit þó aldrei).
Dedication rate-aði sig sem 8, sem þíðir að væntanlega enda þeir í premier league eða 2 deild, Ecco rate-aði sig sem 6 sem þíðir 4-5 deild. Team-Method og Team-Hagaskóli rate-uðu sig sem 5, sem þíðir að öllum líkindum 5-6 deild.
uoM rate-uðu sig að sjálfsögðu sem 10…öðru má ekki búast við frá corvusi.
Persónulega hefði ég viljað sjá Ecco rate-a sig sem 7, því þeir eru ekki 2 klössum frá dedi en kanski vilja þeir bara komast lengra.
Ecco mun að öllum líkindum meika það mjög langt ef þeir lenda í 4 deild, því þeir eru heljarinnar sterkt clan og eru ekkert miklu lélegri en Dedi, allaveganna ekki svo um muni 2-3 deildum.
Ég hefði viljað sjá fleiri íslensk lið skrá sig inn, Limit hefðu komið sterkir inn í 6-7 deildina, Oxide hefðu getað plantað sér í einhverja sæta deild, sýna að það séu til góð clön hérna á íslandi.
En annað sem ég ætla að koma að í þessum korki mínum, íslenskt cup? Hverjir væru spenntir fyrir íslensku cup-i? Mér finst að það þurfi að fara að halda eitt stykki íslenskt cup, ný lið eru in the game, í tonnatali meira að segja, ecco er orðið tussusterkt lið þannig að ég vil bara sjá fleiri íslensk lið í næsta open cup, því þá gætum við farið að væla í clanbase um íslenskan ladder og svo 1 stk íslenskt cup.
Bara gangi öllum vel :)
p.s Ecco eða dedi at the moment???