Mér var að láta mér detta í hug ef að það verður enginn daycup núna á sunnudaginn hvort að það væri ekki bara ráð að við hin liðin gerðum einusinni eikka og skelltum í einn two daycup frá laugardegi til sunnudags, kanski frá 8-10 hvort kvöld, en ekki svona langt eins og daycup? hvernig væri það? riðlar fyrri daginn og úrslit seinni daginn?
Það þarf allaveganna cup eða eitthvað um helgina þannig að þetta fari allt á fullt, ég er alveg til í að aðstoða eikkera við það að skella einu svona saman og ég veit um fleiri sem eru til í að hjálpa.
Eru menn ekki geim í þetta?
Bætt við 12. september 2006 - 19:32
ok, Höfum þetta eitt kvöld, en eigum við ekki að taka okkur saman nokkrir úr mismunandi liðum og skipuleggja einn svona cup? þannig að dedi menn þurfi ekki alltaf að standa í þessu??? (nema þá að þeir vilji skella einu daycuppi á málið?)