Amk. er það greinilega skoðun Infinity Ward.
Eins og flestir CoD2 spilarar hafa tekið eftir eru hlutirnir búnir að gerast aðeins hraðar fyrir sig á 360 Live kerfinu fyrir CoD2 en hjá PC spilurunum.
Reyndar er það búiða ð gerast MJÖG hægt á báðum stöðum þar sem allir CoD2 spilararnir á Xbox fóru yfir í GRAW, en það er önnur saga.
En núna er rúm vika í E3, sem er mekka evrópska/ameríska console spilarans, svo þetta sem ég mun hér benda á er svosum skiljanlegt.
http://www.hugi.is/leikjatolvur/threads.php?page=view&contentId=3419999
Á meðan E3 er í gangi mun rigna yfir Live áskrifendur hlutum á marketplace sem þeir geta downloadað á Xbox 360 vélina sína. Eitt af upptöldu er:
- Call of Duty®2 – New Multiplayer Map Packs (Activision)
Wtf?! GIVE!
Ég væri í sjálfum sér ennþá pirraðari yfir þessu ef það væri ekki fyrir að ég á Xbox 360 sjálfur ^^
En ég á ekki CoD2 né HDD í hana svo ég þarf eins og við hinir sem spilum á PC, að bíða og vona að við munum einhvertíman fá að spila þessi nýju möpp.