Jæjja, nú var ég að velta því fyrir mér. Fer allt “bind” í taugarnar á öllum?…
Það fer eiginlega aldrei í taugarnar á mér, nema þegar að það er eitthvað spam og/eða niðrandi, t.d. hið einstaklega þreytandi “Eins og að drekka vatn/mjólk”.
Ég vona að sem flestir skrifi sitt álit…